Skjálftinn 2024 verður haldinn 23. nóvember
- Skjálftinn
- Oct 8, 2024
- 1 min read

Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fer fram laugardaginn 23. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Sem fyrr þá verður því breytt í glæsilegt menningarhús þar sem atriði þeirra skóla sem taka þátt í ár munu njóta sín við fyrsta flokks aðstæður.
Komentáře