top of page

sköpun

Skrekkur er stóri bróðir Skjálfta, 30 árum eldri og kenndi honum allt sem hann kann. Enda er Skrekkur ekkert smá flottur, klár, hæfileikaríkur og skapandi! 

Skjálftinn er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi sem fór fram í fyrsta sinn í maí 2021 og er haldinn í fjórða sinn í nóv. ´24. Allt um Skjálftann hér! 

Nýjustu fréttir af Skjálftanum og auðvitað fylgjumst við líka með því helsta hjá Skrekk! 

Draumur bræðranna Skrekks og Skjálfta er að eignast systkini út um allt land. Ef þig langar að standa fyrir því að innleiða Skrekks módelið þá finnur þú mjög gagnlegar upplýsingar hér.

Skrekkur hefur jákvæð áhrif á þátttakendur og skólasamfélag þeirra

Samkvæmt eigindlegri rannsókn Jónu Guðrúnar Jónsdóttur sem kom úr árið 2020. 

Meira um það hér

bottom of page