top of page

Hvað er að frétta?


VALLASKÓLI ER SIGURVEGARI SKJÁLFTANS 2025
SKJÁLFTINN 2025 Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fór fram í fimmta sinn í gærkvöldi í Íþróttahúsinu í Þorlákshöfn sem breyttist í glæsilegt menningarhús á einum sólarhring. Keppendur mættu frá Grunnskólanum í Vestmannaeyjum, Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Grunnskólanum í Hveragerði, Sunnulækjarskóla, Vallaskóla og Reykholtsskóla. Það var einstök tilfinning að sjá krakkanna stíga á svið og flytja sköpunarverkin. Stemningin var engu lík. Listamaður SKJÁLFTANS 2025
Nov 291 min read


VIÐ KYNNUM MEÐ STOLTI DÓMARA SKJÁLFTANS 2025
Dómarar Skjálftans 2025 eru Tómas Jónsson tónlistamaður, Ágústa Eva Erlendsdóttir leik- og söngkona, Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir söngkona og Mikael Emil Kaaber leikari. SKJÁLFTINN er að urlast úr spennu og gleði! Hlökkum til að sjá sprengja hæfileikum yfir Suðurland á laugardaginn.
Nov 271 min read


SKJÁLFTINN 2025 verður haldinn laugardaginn 29.nóvember kl 16:00 í Þorlákshöfn!!!
Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fer fram laugardaginn 29. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn kl 16:00. Sem fyrr þá verður því breytt í glæsilegt menningarhús þar sem atriði þeirra skóla sem taka þátt í ár munu njóta sín við fyrsta flokks aðstæður. Fylgist með á https://www.instagram.com/skjalftinnsud/ og Facebook .
Nov 191 min read


VALLASKÓLI KOM SÁ OG SIGRAÐI
VALLASKÓLI bar sigur úr býtum á Skjálftanum 2024! Við óskum Vallaskóla hjartanlega til hamingju með verkið - Skref inn í myrkrið og með...
Nov 28, 20241 min read


ARON CAN kemur fram á Skjálftanum 2024 og flytur Skjálftalagið Flýg upp!
Eftir vinsældakosningu meðal grunnskóla Suðurlands er ljóst að SKJÁLFTALAGIÐ í ár er Flýg upp eftir ARON CAN! Er það með mikilli...
Nov 21, 20241 min read


Skjálftinn 2024 verður haldinn 23. nóvember
Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fer fram laugardaginn 23. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn
Oct 8, 20241 min read


Ógleymanlegur Skjálfti 2023
Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember.
Nov 13, 20232 min read


Prettyboitjokkó kemur fram á Skjálftanum
Prettyboitjokkó kemur fram á Skjálftanum 2023 sem fer fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn 11. nóvember.
Nov 9, 20231 min read
bottom of page
