ARON CAN kemur fram á Skjálftanum 2024 og flytur Skjálftalagið Flýg upp!TÝRA verkefnastýringNov 21, 20241 min readUpdated: Nov 28, 2024Eftir vinsældakosningu meðal grunnskóla Suðurlands er ljóst að SKJÁLFTALAGIÐ í ár er Flýg upp eftir ARON CAN! Er það með mikilli tilhlökkun að við tilkynnum að Aron sjálfur mun koma fram og flytja lagið á Skjálftanum 2024!
Eftir vinsældakosningu meðal grunnskóla Suðurlands er ljóst að SKJÁLFTALAGIÐ í ár er Flýg upp eftir ARON CAN! Er það með mikilli tilhlökkun að við tilkynnum að Aron sjálfur mun koma fram og flytja lagið á Skjálftanum 2024!
Comments