top of page
Search

VALLASKÓLI KOM SÁ OG SIGRAÐI

Writer's picture: TÝRA verkefnastýringTÝRA verkefnastýring

VALLASKÓLI bar sigur úr býtum á Skjálftanum 2024!

Við óskum Vallaskóla hjartanlega til hamingju með verkið - Skref inn í myrkrið og með stóra sigurinn!


Annað sætið hlaut Reykholtsskóli fyrir verkið Góða nótt.


Í þriðja sæti var Sunnulækjarskóli með verkið Aðskilnaður.


Allir hóparnir geta verið stoltir af sínum flutningi enda var kvöldið stórkostlegt! Allir þátttakendur lögðu hug og hjarta í undirbúning og var afraksturinn stórglæsilegur og eiga krakkarnir hrós skilið, hver einn og einasti!


 Án hæfileika ykkar væri Skjálftinn ekki mögulegur! Takk fyrir okkur!

Áfram Skjálftinn og áfram barnamenning!









29 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Umsjónamaður þessarar vefsíðu er framkvæmdastjóri Skjálftans

Ása Berglind Hjálmarsdóttir - asaberglind@gmail.com 

Skjálftinn 2024 var í umsjá kromik.is

Viltu styðja við verkefnið í formi

fjárframlags eða annarskonar styrks?  

Skjálftinn er rekinn á styrkjum og er ekki hagnaðardrifinn

  • Instagram
bottom of page